GRANÍT / KVARTSÍT

Granít er grófkornótt djúpberg sem hentar sérlega vel á fleti sem eiga að þola mikið álag, eins og borðplötur og gólf í opinberum byggingum. Vinsældir granítsins hafa aukist mikið hin síðustu ár enda þykir efnið einstaklega slitsterkt. Granítið er til bæði í ljósum og dökkum tónum. Áferð þess er nokkuð harðari og kaldari en annarra steintegunda sem gefur því mikla sérstöðu. Þeir sem eru að leita að endingargóðu og slitsterku efni ættu að velja granít.

KVARTSÍT - Super White
KVARTSÍT - Macahubas
KVARTSÍT - Naica
GRANÍT - Brazilian Kashmir
KVARTSÍT - Atlantic Grey
GRANÍT - Bohemian Grey
KVARTSÍT - Amazonite
GRANÍT - Antique Brown
GRANÍT - Nero Africa
GRANÍT - Black Cosmic
GRANÍT - Portorose
GRANÍT - Matrix
GRANÍT - Nera Lux
GRANÍT - Negresco
GRANÍT - Black Mist
GRANÍT - Absolute Black
GRANÍT - Via Latte
GRANÍT - Nero Zimbawe