MARMARI

Marmari hefur frá örófi alda verið afar eftirsóttur til bygginga- og höggmyndagerðar og hefur í gegnum tíðina verið tengdur við ríkidæmi og glæsileika. Á Ítalíu hafa til dæmis heilu göturnar verið marmaralagðar og furstar og soldánar til forna byggðu sér gjarnan hallir úr steininum. Marmari finnst víða í heiminum og er í raun myndbreyttur kalksteinn sem myndast neðansjávar við umkristöllun kalkskelja og sjávardýra við mikinn hita og þrýsting. Litafegurð steinsins, sem spannar nánast alla litaflóruna, og hans deiga áferð eiga sinn þátt í vinsældunum en marmarinn þykir afar þægilegur í vinnslu og hentar vel sem gólf- eða veggefni.

MARMARI - Bianco Neve
MARMARI - Bianco Carrara
MARMARI - Calacatta
MARMARI - Statuarietto
MARMARI - Invisible Light
MARMARI - Grey Marfil
MARMARI - Grey Roots
MARMARI - Elegant Grey
MARMARI - Gray Carrara
MARMARI - Gris di Savoia
MARMRI - Emperador Grey
MARMARI - B.King
MARMARI - Verde st. Denis
MARMARI - Lapponia Verde
MARMARI - Mariella
MARMARI - Frans Venato
MARMARI - Havana Onix
MARMARI - Silfer Root
MARMARI - Arabescato Orobico
MARMARI - Caffe Moca
MARMARI - Fior di Bosco
MARMARI - Graffite
MARMARI - Mosi
MARMARI - Black Amani
MARMARI - Portoro Breccia
MARMARI - Emperador Dark
MARMARI - Carnico
MARMARI - Nero Marquin