HI-MACS® Akrýlsteinn

HI-MACS® akrílsteinn samanstendur af 75 % náttúrulegum efnum (aluminium hydroxide), hreinu akríl efni (PMMA) og náttúrulegum litarefnum. Efnið er hannað og framleitt af LG Hausys, sem er leiðandi hátæknifyrirtæki á heimsmælikvarða.
HI-MACS® akrílsteinn er mjög lokað efni og dregur því ekki í sig raka auk þess sem það tapar aldrei lit sínum.
Litaflóra HI-MACS® spanner í dag 94 liti en árlega bætast við nýjir litir. Hægt er að fá eldhús- og baðvaska úr sama efni. Við vinnslu efnisins verða samskeyti nánast ósýnileg.
Mjög auðvelt er að þrífa akrílsteininn og viðhalda honum. Ef litlar rispur myndast er hægt að laga akrílsteininn með sandpappír.
HI-MACS® akrílsteinn hentar einstaklega vel til notkunar í votrýmum, í eldhús, á sjúkrahús, hótel, veitingahús, rannsóknastofur, verslanir, flugvelli o.fl.
HI-MACS® akrílsteinn er vistvænn og einstaklega sterkur. Hægt er að fá frekari Upplýsingar um HI-MACS á heimasíðu framleiðandans http://himacs.eu/en/products

Alpine White
Babylon Beige
Marmo Verona
Steel Grey