Basaltið býður upp á afar fjölbreytta notkunarmöguleika og hentar afar vel í eldhús og á baðherbergi, í borðplötur, sem gólfefni. Hægt er að nota basalt bæði utandyra og innandyra.