SANDSTEINN

Hinn hlýlegi og ljósi sandsteinn er upprunninn í suðrænum eyðimörkum þar sem hann myndast úr samanþjöppuðum og sólböðuðum sandi. Sandsteinninn hefur matt yfirbragð, er "mjúkur" viðkomu og gefur þeim rýmum sem hann er notaður í afar hlýlegt yfirbragð.