HÁLKUVÖRN

Mjög áhrifamikið, vatnskennt, ólífrænt efni sem uppfyllir "class 9" staðla fyrir hálkuvörn (prófað af samþykkt af LGA Wurzburg). Hálkuvörn sem virkar á slétt pólerað og glansandi yfirborð, sérstaklega granít, gabbró o.fl. tegundir af „hörðum steini“ t.d. keramikflísar. Hægt er að nota efnið jafnt innandyra sem utan.

Yfirborð sem meðhöndlað hefur verið með AKEMI anti Slide R9 uppfyllir kröfur sem gerðar eru á hálkuprófunum á blautum fleti sjá staðlana DIN 51130 og BGR 181 ásamt breskum leiðavísi um örugg yfirborð (OSHA/ADA). Áferð og litur steinsins helst mjög vel.

ANTI SLIDE R9